Laugardaginn 3. nvember, 2001. (This article was written by Steinr Gubjartsson and originally appeared in Morgunblai, an Icelandic daily newspaper.)
"Saga matargerar Nja-slandi"

SAGA matargerar Nja-slandi, The Culinary Saga of New Iceland, eftir Kristin Olafson-Jenkyns, sem er af slenskum ttum og br Dundas Ontario, er komin t Kanada en bkinni eru uppskriftir sem slendingar fluttu me sr til Kanada fr 1875 og run eirra meal Kanadamanna af slenskum ttum til vorra tma.

Kristin Olafson-Jenkyns segir a hn hafi alltaf haft huga matarger og mir sn, mmur og frnkur hafi tt a skili a hn hldi uppskriftum eirra og matarhefum til

Order The Culinary Saga Now

haga bk enda er bkin tileinku eim. "etta var eitthva sem g var a gera," segir hn en formla kemur fram a upphaflega hafi tilgangurinn veri a safna saman vinslum uppskriftum fyrir brn sn og skyldmenni. "a tk mig mrg r a koma bkinni fr mr v a g urfti a safna saman uppskriftunum, hlusta sgurnar bak vi r og svara spurningum ur en g setti efni saman."

Kristin segir a slendingar hafi urft a alaga uppskriftir snar, sem eir tku me sr fr slandi, breyttu umhverfi, ruvsi hrefni og kryddi, auk ess sem tkniframfarir eins og geymsla matvlanna hafi haft hrif. Engu a sur hafi konurnar vihaldi hefinni og bkin s liur a geyma essa vitneskju.

Bkin er stru broti, 240 blasur og flestar myndskreyttar. Greint er fr rmlega 200 uppskriftum, flkinu bak vi r og umsagnir um r han og aan fylgja. Kristin, sem er dttir Lois og Irvin Olafson, athafnaflks Gimli, hannai kpuna en sonur hennar, Mackenzie Kristjn, hannai bkina a ru leyti. "g geri mr hugarlund hvernig g vildi a surnar litu t en sonurinn tti sasta ori," segir hn. Skrifin um rttina eru mjg jkv en Kristin sendi uppskriftir til flks og ba um vibrg. brfinu var sagt a um jlega rtti vri a ra en teki fram a enginn yri beinn um a elda svi v a tt um lostti vri a ra hfuu au sennilega ekki til fjldans. "tt stutt s san bkin kom t hef g fengi mjg jkv vibrg og au hvetja mig til frekari da. g hafi vissar hyggjur af vibrgum missa Kanadamanna af slenskum ttum, en g urfti ess ekki eftir a gmul kona skrifai mr og hrsai bkinni hstert."

strur Thorarensen segir m.a. bkarkpu a matarger og matarhefir su str hluti menningararfleifarinnar en fi minni athygli en r eigi skili. Bkin s v krkomin fyrir flk af slenskum ttum beggja vegna Atlantshafsins. Kristin segir a vibrgin bendi til ess a hr hafi veri um mjg arft verk a ra. mrg r hafi hn va heyrt a svona bk vri nausynleg en ekki lagt neitt til mlanna ar sem hn hafi einmitt veri a vinna a bkinni og vildi ekki lta a berast t.

Coastline Publishing Guelph Ontario gefur bkina t og hana m panta Netinu slinni www.coastline-publishing.com en ar eru jafnframt nnari upplsingar.

Order this book.